Nýburinn: 0-12 vikna

ERT ÞÚ TILBÚIN AÐ VERÐA SÉRFRÆÐINGUR Í SVEFNI BARNSINS ÞÍNS?

Pakki 1

  • Nýburanámskeið 0-12 vikna, sem inniheldur allar þær upplýsingar sem þú þarft til þess að hjálpa barninu þínu að sofa vel.
  • Stuðningur: 2x 20 mín viðtöl (fjarfundir) eða 2x tölvupóstar innan 2 mánaða frá kaupum

Pakki 2

  • Nýburanámskeið 0-12 vikna, sem inniheldur allar þær upplýsingar sem þú þarft til þess að hjálpa barninu þínu að sofa vel.
  • Stuðningur: 20 mín viðtal (fjarfundur) eða tölvupóstur innan 2 mánaða frá kaupum

Pakki 3

  • Nýburanámskeið 0-12 vikna, sem inniheldur allar þær upplýsingar sem þú þarft til þess að hjálpa barninu þínu að sofa vel.

Pakki 4

  • Tvö netnámskeið: Nýburinn: 0-12 vikna og Betri svefn: 3-12 mánaða.
  • Stuðningur: 2x 20 mín viðtöl (fjarfundir) eða 2x tölvupóstar innan 4 mánaða frá kaupum

Pakki 5

  • Tvö netnámskeið: Nýburinn: 0-12 vikna og Betri svefn: 3-12 mánaða.
  • Stuðningur: 1x 20 mín viðtal (fjarfundur) eða 1x tölvupóstar innan 4 mánaða frá kaupum

Pakki 6

  • Tvö netnámskeið: Nýburinn: 0-12 vikna og Betri svefn: 3-12 mánaða.

Nýburinn: 0-12 vikna er fyrir þig ef þú vilt:

  • Verða sérfræðingur í svefni barnsins þíns
  • Fá innsýn í hverju þú mátt eiga von á fyrstu mánuðina.
  • Innleiða heilbrigðar svefnvenjur frá upphafi, á sama tíma og þú mætir barninu þar sem það er statt í vexti og þroska
  • Skýr og hagnýt ráð til að hjálpa barninu þínu að sofa vel
  • Hjálpa barninu að eiga auðvelt með að sofna
  • Hjálpa barninu að læra að sofa í vöggunni sinni 
  • Leggja grunninn að góðum svefni, sem barnið mun njóta góðs af út barnæskuna

Umsagnir

Nýburinn: 0-12 vikna samanstendur af myndböndum, fyrirlestrum og texta. Farið er yfir:

  • Við hverju þú mátt búast og hvernig börn sofa, gerir þér kleift að vinna með náttúrunni og lífeðlisfræðinni þegar þú hjálpar barninu þínu að sofa vel.
  • Heilbrigðar svefnvenjur, sem er grunnurinn að góðum svefni.
  • Svefntengingar, hvenær og hvernig þær hafa áhrif á svefninn.
  • Dag- og nætursvefn, raunhæfar væntingar.
  • Allt um næturgjafir.
  • Hvernig þú getur hjálpað barninu þínu að læra að sofa í vöggunni sinni.
  • Algengar spurningar og svör

Spurt og svarað um Svefn nýbura: 0-12 vikna

Námskeiðið samanstandur af 9 köflum sem innihalda ýmist myndbönd, texta eða bæði. Þú ert leidd/ur skref fyrir skref í gegnum það sem þú þarft að vita til þess að geta hjálpað barninu þínu að sofa vel.

Þú hefur aðgang að námskeiðinu í 9 mánuði.

Í Pakka 1 og 2 hefur þú 2 mánuði til þess að nýta þér viðtöl/tölvupóst. Í pakka 4 og 5 hefur þú 4 mánuði til að nýta þér símtöl/tölvupóst.

Flest stéttarfélög niðurgreiða útlagðan kostnað á þjónustu sem þessari.

Já, námskeiðið á við tvíbura/fjölbura jafnt sem einbura.

Ef þú vinnur að góðum svefni frá upphafi er ólíklegt að þú munir þurfa að svefnþjálfa barnið þitt. Við svefnþjálfum ekki nýbura, heldur gefum þeim tækifæri til þess að læra að sofna í vöggunni sinni þegar það er tilbúið til þess og styðjum barnið í gegnum það á þann hátt sem það þarfnast. Ef barnið þitt er almennt vel úthvílt, þú hefur búið til aðstæður sem gera barninu auðvelt fyrir að sofna og það lagt til svefns þegar það er passlega þreytt er líklegt að það muni fara að sofa án mótmæla á þessum aldri. 

systkinatilboð

Betri svefn - 3 námskeið

0-12 vikna + 3-12 mán + 12-24 mán

Betri svefn - 3 námskeið

0-12 vikna + 3-12 mán + 2-4 ára

Betri svefn - 2 námskeið

0-12 vikna og 12-24 mánaða

Betri svefn - 2 námskeið

0-12 vikna og 2-4 ára